Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ást no kvk
 
framburður
 beyging
 mikill kærleikur gagnvart annarri manneskju eða fyrirbæri
 dæmi: hún fann ástina á Ítalíu
 dæmi: ást hans var raunveruleg
 dæmi: hún hefur mikla ást á lífinu
 ástin mín
 ást í meinum
 
 ást þar sem elskendur fá ekki að njótast
 fá ást á <honum>
 frjálsar ástir
 vinna ástir <hennar>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík