Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útúrdúr no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: útúr-dúr
 1
 
 það að hverfa frá aðalefni máls að aukaatriðum eða óskyldu efni
 dæmi: þetta var útúrdúr og hann hélt frásögninni áfram
 2
 
 frávik frá beinni leið, krókur á leið
 dæmi: við komum á gistihúsið eftir ýmsa skemmtilega útúrdúra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík