Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útslitinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-slitinn
 1
 
  
 bugaður líkamlega af langvarandi erfiði
 dæmi: hún varð útslitin fyrir aldur fram
 2
 
 notaður svo mikið að ekkert nothæft er eftir, gatslitinn
 dæmi: jakkinn var gauðrifinn og útslitinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík