Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útsláttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-sláttur
 1
 
 það að sumir þáttakendur eða lið detta út úr keppni
 2
 
 það þegar rafmagni slær út
 dæmi: útsláttur í meginlínu olli rafmagnsleysi í gær
 3
 
 flekkir á líkamanum vegna veikinda eða ofnæmis, útbrot
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík