Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áskynja lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-skynja
  
orðasambönd:
 verða <einhvers> áskynja
 
 komast að einhverju, skynja e-ð
 dæmi: flugmaðurinn varð þess áskynja að eitthvað var að
 verða áskynja um <nærveru hennar>
 
 skynja, verða var við návist hennar
 dæmi: hann varð fljótt áskynja um vandamálið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík