Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útslag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-slag
 hreyfing vísis í mælitæki
  
orðasambönd:
 <þetta> gerir útslagið
 
 þetta ræður úrslitum, hefur úrslitaþýðingu
 dæmi: þessi síðustu ummæli hans gerðu útslagið og hann var rekinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík