Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útskúfaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-skúfaður
 form: lýsingarháttur þátíðar
 rekinn burt úr samfélagi
 dæmi: margir miklir listamenn hafa verið útskúfaðir af samtíð sinni
 dæmi: gjaldþrota maður er nánast útskúfaður úr þjóðfélaginu
 útskúfa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík