Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útskot no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-skot
 1
 
 skot sem stendur út úr byggingu, útbygging á húsvegg (gluggaútskot)
 2
 
 breikkun á vegarkafla (þar sem bílar geta mæst)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík