Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útsetja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-setja
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 laga tónlist að tiltekinni hljóðfæraskipan eða kór, tónsetja
 dæmi: hann útsetti verkið fyrir kammersveit
 2
 
 gera e-n berskjaldaðan fyrir óæskilegum áhrifum
 dæmi: við viljum ekki útsetja börnin okkar fyrir sjúkdómum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík