Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útsala no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-sala
 tímabundin lækkun á vöruverði í verslun
 dæmi: ég fór á útsölu í gær
 dæmi: hann keypti sér frakka á útsölu
 dæmi: bakpokarnir eru á útsölu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík