Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útrás no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-rás
 1
 
 það að beina orku eða tilfinningum í vissa átt, losun orku eða tilfinninga
 dæmi: börnin fá mikla útrás á íþróttaæfingunum
 fá útrás fyrir <reiðina>
 2
 
 sókn til þátttöku í atvinnulífi og viðskiptum í öðrum löndum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík