Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útlifaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-lifaður
 sem ber merki óreglulegs lífernis, illa farinn af sukki
 dæmi: á barnum voru aðallega útlifaðir drykkjumenn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík