Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útleið no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-leið
 1
 
 það að fara út
 dæmi: þjófurinn var á útleið þegar lögreglan kom
 dæmi: þeir segja að ríkisstjórnin sé á útleið
 dæmi: samkvæmt sumartískunni er svartur litur á útleið
 2
 
 sigling úr höfn, frá landi á mið eða lengra
 dæmi: skipið sigldi á fullri ferð á útleiðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík