Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áskilja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-skilja
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 áskilja sér rétt
 
 lýsa yfir rétti sínum
 dæmi: blaðið áskilur sér rétt til að hafna aðsendum greinum
 dæmi: ég áskil mér rétt til að ráðfæra mig við lögfræðing
 áskilinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík