Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útkoma no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-koma
 1
 
 niðurstaða t.d. úr reikningsdæmi
 dæmi: útkoman úr þrír mínus tveir er einn
 dæmi: formaðurinn er óánægður með útkomuna úr kosningunum
 2
 
 árangur
 dæmi: við lögðum flísar á gólfið og útkoman er mjög skemmtileg
 3
 
 það að bók eða blað kemur út
 dæmi: útkomu bókarinnar var fagnað með veislu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík