Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úthluta so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-hluta
 fallstjórn: (þágufall +) þágufall
 skammta (e-ð), skipta (e-u) milli manna
 dæmi: bókmenntasjóður úthlutaði styrkjum til rithöfunda
 dæmi: öllum byggingarlóðum hefur nú verið úthlutað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík