Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úthald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-hald
 1
 
 það hversu vel maður (eða annað) stenst líkamlegt álag
 dæmi: hann hefur svo lítið úthald að hann hættir alltaf fyrstur
 2
 
 tímabil sem skip er á sjó án þess að koma til hafnar, eða vinnuflokkur er við störf fjarri heimili manna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík