Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útgangur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-gangur
 1
 
 útgönguleið, útgöngudyr
 dæmi: úr húsinu eru tveir útgangar
 2
 
 útlit og klæðaburður manns
 dæmi: útgangurinn á henni!
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík