Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útbýta so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-býta
 fallstjórn: þágufall
 deila (e-u) út, útdeila (e-u)
 dæmi: kennarinn útbýtti verkefnum til nemendanna
 dæmi: jólasveinninn útbýtir sælgæti og eplum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík