Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útbúinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-búinn
 form: lýsingarháttur þátíðar
 undirbúinn til e-s, sérlega gerður til e-s
 dæmi: skipið er vel útbúið til veiða
 dæmi: íbúðirnar eru útbúnar fyrir fatlaða
 dæmi: þeir fóru vel útbúnir á Suðurpólinn
 útbúa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík