Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útbúa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-búa
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 búa (e-ð) til, gera (e-ð)
 dæmi: hann útbýr ferskan ávaxtasafa á hverjum degi
 dæmi: þau útbjuggu gistiheimili á neðri hæðinni
 dæmi: mamma útbjó nestispakka handa krökkunum
 2
 
 búa (sig) til ferðar
 dæmi: þær útbjuggu sig fyrir ferðina kvöldið áður
 útbúinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík