Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útbrunninn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-brunninn
 1
 
 (eldur)
 kulnaður, slokknaður
 dæmi: eldurinn var útbrunninn
 2
 
  
 sem er búinn að missa áhuga á og ánægju af starfi sínu, staðnaður
 dæmi: hann leikur útbrunninn skemmtikraft í myndinni
 brenna út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík