Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útbreiddur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-breiddur
 1
 
 sem er víða
 dæmi: þetta er útbreiddur misskilningur
 dæmi: hann ritstýrir útbreiddu tímariti
 2
 
 breiddur eða þaninn út
 dæmi: hún hljóp á móti honum með útbreiddan faðminn
 dæmi: við skoðuðum útbreitt kortið
 útbreiða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík