Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

út af fyrir sig ao
 
framburður
 1
 
 með sérpláss, einn og sér, í einveru
 dæmi: hún er með góða skrifstofu alveg út af fyrir sig
 dæmi: hann heldur sig út af fyrir sig í vinnunni
 2
 
 í sjálfu sér, óháð öðru
 dæmi: það var afrek út af fyrir sig að ljúka hlaupinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík