Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 út af fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 í áttina (burt) frá e-m stað
 dæmi: hann hljóp á harðaspretti út af leikvellinum
 dæmi: bíllinn fór út af í beygjunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík