Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úrval no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: úr-val
 1
 
 margir hlutir til að velja úr
 dæmi: þeim fannst of lítið úrval í húsgagnabúðinni
 dæmi: mikið úrval brauða úr lífrænt ræktuðu korni
 dæmi: barnaföt í miklu úrvali
 2
 
 það sem hefur verið valið
 dæmi: úrval af kvæðum eftir ungu skáldin
 3
 
 í samsetningum
 sem liður í samsetningum, ýmist í einu orði eða tveimur, mjög góður, ágætur, afbragðs-
 dæmi: úrvals veitingastaður
 dæmi: úrvals hótel / úrvalshótel
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík