Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úrtak no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: úr-tak
 ákveðinn hluti af fólki (eða öðru) sem rannsókn eða könnun beinist að
 dæmi: úrtak 5000 manna var til grundvallar í skoðanakönnuninni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík