Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úrsögn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: úr-sögn
 það að segja sig úr e-u, t.d. skóla, prófi, félagi eða samtökum
 dæmi: formlegum úrsögnum úr stéttarfélaginu hefur fjölgað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík