Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úrslit no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: úr-slit
 það hvernig e-u lyktar, niðurstaða, lyktir
 dæmi: úrslit kosninganna voru birt í blöðunum
 komast í úrslit
 
 dæmi: fótboltaliðið er komið í úrslit heimsmeistarakeppninnar
 það dregur til úrslita
 <fjöldi atkvæða> ræður úrslitum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík