Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úrskeiðis ao
 
framburður
 orðhlutar: úr-skeiðis
 <allt> fer úrskeiðis
 
 
framburður orðasambands
 allt fer á verri veg, allt fer á rangan veg
 dæmi: í skurðaðgerðum má ekkert fara úrskeiðis
 dæmi: ef eitthvað fer úrskeiðis hringjum við í tæknimanninn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík