Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úrlausn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: úr-lausn
 1
 
 skólaverkefni sem búið er að leysa
 dæmi: kennarinn safnaði saman úrlausnum nemendanna
 2
 
 lausn á vanda e-s
 dæmi: ný vandamál bíða úrlausnar
 dæmi: hún þurfti að fá úrlausn sinna mála fljótt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík