Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úrkynjast so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: úr-kynjast
 form: miðmynd
 verða lélegri á einhvern hátt en fyrri kynslóðir sömu ættar, vegna innri skyldleika eða sjúkdóms
 dæmi: kindastofninn hefur úrkynjast mjög í þessum landshluta
 úrkynjaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík