Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úlfur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tegund rándýrs af hundaættinni
 (Canis lupus)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 ljósblettur sem fer á undan sól, myndast við ljósbrot sólargeislanna, gíll
  
orðasambönd:
 úlfur í sauðargæru
 
 sá eða sú sem lítur sakleysislega út en hefur illt í hyggju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík