Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úlfaldi no kk
 
framburður
 beyging
 stórt hálslangt jórturdýr með brúnan feld og einn eða tvo hnúða á bakinu, skiptist í tegundirnar kameldýr og drómedara
 [mynd]
  
orðasambönd:
 gera úlfalda úr mýflugu
 
 gera of mikið úr einhverju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík