Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úfinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með ógreitt, flækt eða ruglað hár, ógreiddur
 dæmi: hún var nývöknuð með úfið hár
 2
 
 (sjór)
 með miklu ölduróti, órólegur
 dæmi: ofsaveður með úfnum sjó
 3
 
 (hraun)
 hrufóttur og ósléttur
 4
 
  
 önugur
 vera úfinn í skapi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík