Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 væta (e-ð) með örsmáum dropum
 úða <vatni> á <grasflötina>
 
 fallstjórn: þágufall
 úða <garðinn> með <vatni>
 
 fallstjórn: þolfall
 úða garðinn
 
 úða garðinn með eitri
 2
 
 úða í sig <matnum>
 
 fallstjórn: þágufall
 háma í sig, borða hratt
 dæmi: við sátum við borðið og úðuðum í okkur kökum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík