Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

utan yfir fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall/þolfall
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 um ytri og innri fatnað
 dæmi: ég er í peysu utan yfir bolnum
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 um að klæða sig í ytri fatnað
 dæmi: hún fór í regnstakk utan yfir úlpuna
 dæmi: farðu í eitthvað hlýtt utan yfir þig
 3
 
 sem atviksorð
 dæmi: farðu ekki út á skyrtunni, þú verður að fara í eitthvað utan yfir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík