Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

utangátta lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: utan-gátta
 1
 
 sem stendur utan við e-ð, tengist ekki e-um aðstæðum
 dæmi: ég var algerlega utangátta í félagslífi skólans
 2
 
 með athyglina fjarri, utan við sig
 dæmi: hún var hálf utangátta eftir þessi óvæntu tíðindi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík