Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ártíð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ár-tíð
 þegar ákveðinn árafjöldi er liðinn frá því e-r lést, dánarafmæli
 dæmi: í gær var 100 ára ártíð skáldsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík