Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppþembdur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-þembdur
 útþaninn og úttútnaður (t.d. af lofti í kviðnum), þembdur
 dæmi: allir voru orðnir uppþembdir af steikum og sætindum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík