Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ártal no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ár-tal
 merking á ákveðnu almanaksári skrifuð með tölustöfum eða bókstöfum
 dæmi: bókin virðist vera án ártals
 dæmi: ártalið 1857 er saumað í veggteppið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík