Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upptök no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-tök
 1
 
 upphaf
 eiga upptökin að <þessum ráðagerðum>
 
 dæmi: hún átti upptökin að deilunum
 2
 
 staður þar sem e-ð á upphaf sitt
 dæmi: jarðskjálftinn átti upptök sín í fjallinu
 dæmi: upptök árinnar eru í jöklinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík