Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upptekinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-tekinn
 1
 
 önnum kafinn
 dæmi: hann var upptekinn allan daginn
 2
 
 sem hugsar mikið um e-ð, hugfanginn
 dæmi: hún er mjög upptekin af útliti sínu
 3
 
 ekki laus, frátekinn
 dæmi: er þetta sæti upptekið?
  
orðasambönd:
 halda uppteknum hætti
 
 halda áfram á sama hátt og áður
 dæmi: nemandinn hélt uppteknum hætti og skrópaði í tímum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík