Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upptaktur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-taktur
 1
 
 (léttur) takthluti á undan fyrsta áherslutakti í upphafi lags eða tónverks
 2
 
 fyrstu skref eða upphafið að e-u
 dæmi: þetta er upptakturinn að árlegri listahátíð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík