Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upptaka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-taka
 1
 
 hljóðritun á segulband eða annað tæki
 2
 
 það að líkaminn tekur til sín nauðsynleg efni úr fæðu eða lofti
 dæmi: upptaka súrefnis í líkamanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík