Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppskrift no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-skrift
 1
 
 texti sem greinir frá innihaldi og aðferðum við að setja saman t.d. mat og drykk, prjónaða eða heklaða flík
 dæmi: uppskrift að brauði
 2
 
 skrifað afrit
 dæmi: á bókasafninu er uppskrift af handritinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík