uppskera
so
ég uppsker, hann uppsker; hann uppskar, við uppskárum; hann hefur uppskorið
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: upp-skera | | fallstjórn: þolfall | | 1 | |
| skera korn, hirða jarðargróða að loknu vaxtarskeiði | | dæmi: nú er hægt að uppskera tómata allan ársins hring |
| | 2 | |
| bera (e-ð) úr býtum, fá ávöxt erfiðis síns | | dæmi: hún uppskar ekkert nema hlátur fyrir ræðuna | | dæmi: þau uppskáru loksins laun erfiðis síns |
|
|