Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppruni no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-runi
 1
 
 upptök, upphaf
 dæmi: hver er uppruni tungumálanna?
 dæmi: kenning um uppruna alheimsins
 dæmi: 'Uppruni tegundanna' eftir Charles Darwin
 2
 
 ætt, þjóðerni
 dæmi: hún er af pólskum uppruna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík