Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

árslok no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: árs-lok
 lok ársins
 dæmi: dómarinn var skipaður til ársloka 2015
  
orðasambönd:
 <þetta gerðist> í árslok <1990>
 
 mjög seint á árinu, kannski nóvember eða desember, þótt það sé óljóst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík