Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppreisn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-reisn
 það að rísa upp gegn yfirvaldi, tilraun til byltingar
 dæmi: hann er í uppreisn gegn foreldrum sínum
 gera uppreisn gegn <valdhöfum>
  
orðasambönd:
 fá uppreisn æru
 
 það að njóta aftur borgaralegra réttinda sem hafa glatast við að fá fangelsisdóm
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík